Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Orkuspá

Ný útgáfa Orkuspár, sem samþættir Raforkuspá og Orkuskiptaspá. Þessi útgáfa veitir innsýn í framtíð raforkumarkaðarins og framtíð orkuskipta, miðað við tvær sviðsmyndir: grunnspá og háspá.

Fara á síðu Orkuspár
Hero

Orkuskiptaspár - skýrslur

Hér fyrir neðan er hægt að finna útgefnar eldri Orkuskiptaspár (áður Eldsneytisspár).

Orkuskiptaspá 2022-2040

Orkuskiptalíkan Orkustofnunar er gagnvirkt tól sem eykur gagnsæi og aðgengi að upplýsingum um framtíðina sem er í mótun. Líkanið nær til orkuskipta jarðefnaeldsneytis yfir í nýja orkugjafa og hvaða áhrif það hefur á raforkuþörf.

Eldsneytisspá 2021-2060

Eldsneytisspá 2016-2050

Eldsneytisspá 2012-2050

Eldsneytisspá 2008-2050